Vinsamlegast mætið tímanlega. Nýtum tímann vel og virðum tímamörk.
Notið einungis hreina golfbolta án allra merkinga. Boltar með áprentunum eða tússpenna merkingum eru stranglega bannaðir.
Notið hreinar kylfur. Fer betur með motturnar og sveifluna þína.
Einungis er leyfilegt að spila í hreinum og snyrtilegum skóbúnaði. Taktu golfskónna þína með!
Virðum hermasvæðin. Röðum snyrtilega upp kylfum og golfsettum á réttu svæði.
Að tíma loknum skal setja tí í þar til gerðan bakka og ganga skal frá öllum hermum snyrtilega svo að næstu kylfingar njóti sömu upplifunar og þú.
PGA golfkennari frá árinu 1999
Byrjaði að spila golf árið 1986.
Kenndi golf hjá Golfklúbbi Reykjavíkur 1999-2007 og 2019-2024, hjá GKG 2007-2019.
Derrick hefur fjórum sinnum verið kjörinn kennari ársins af PGA, félagi atvinnukylfinga á Íslandi.