Ef þú hefur frekari spurningar þá endilega sendu okkur póst á golfhollin@golfhollin.is
Það er opið frá 10:00 til 23:00 virka alla daga vikunnar. Laugardaga frá 10:00 til 21:00 og sunnudaga frá 10:00 til 19:00.
Við erum á Fiskislóð 53-59, 101 Reykjavík
Þú ferð inn á meðlimasíðu okkar,
Skráir þig og greiðir. Þú mætir svo til okkar í afgreiðslu þegar þú mætir fyrst.
Þú ferð inn á bókunarsíðu Golfhallarinnar
Þú velur tíma sem þú vilt koma, það er í boði 1-3 klukkustundir. Hámark 4 geta verið á braut. Við hvetjum stóra hópa til þess að hafa samband við okkur á golfhollin@golfhollin.is
Nei, engar reglur um golffatnað en snyrtilegur klæðaburður æskilegur.
Það fer allt eftir fjölda leikmanna í hverjum hermi.
1 leikmaður spilar 18 holur á ca 1 - 2 klst
2 leikmenn spila 18 holur á ca 2 - 2 1/2 klst
3 leikmenn spila 18 holur á ca 2 - 3 klst
4 leikmenn spila 18 holur á ca 3 - 4 klst
Hefur samband á golfhollin@golfhollin.is og við aðstoðum þig við að finna og festa tíma eftir þínum þörfum.
Það er valfrjálst öllum gestum en skórnir verða að vera hreinir og snyrtilegir.
Nei, slegið er af sértilgerðum plast tíum sem eru til staðar fyrir alla gesti.
Ekki alveg, einungis má spila með hreinar hvítar golfkúlur. Litaðar og merktar kúlur skemma tjöldin og því ekki leyfilegar til notkunar.
1-4 er gott viðmið á fjölda spilara á hvern hermi.
Hópar og einstaklingar muna geta fengið lánaðar kylfur og bolta gegn gjaldi þegar fram líða stundir.
PGA golfkennari frá árinu 1999
Byrjaði að spila golf árið 1986.
Kenndi golf hjá Golfklúbbi Reykjavíkur 1999-2007 og 2019-2024, hjá GKG 2007-2019.
Derrick hefur fjórum sinnum verið kjörinn kennari ársins af PGA, félagi atvinnukylfinga á Íslandi.