Hægt er að bóka golfkennslu hjá þremur golfkennurum Golfhallarinnar.
Byrjaði í golfi í Varna Búlgaríu árið 2008. Vann 5 ár á Thracian Cliffs og við golfkennslu í 4 ár hjá National Golf Academy í Búlgaríu.
Hefur unnið hjá Golfhöllinni frá opnun í október 2021.
Forgjöf 0.
PGA golfkennari frá árinu 2021. Byrjaði í golfi 2001.
Fyrrum afreksmaður í handbolta með Fram og Aftureldingu.
Forgjöf 3.2
PGA golfkennari frá árinu 2008
Byrjaði í golfi 1983, keppti í landsliði Íslands frá 1985-2002.
Kenndi golf hjá Golfklúbbi Reykjavíkur sumarið 1986 og hefur verið viðloðandi golfkennslu síðan.
Meðeigandi golfferðafyrirtækisins GolfSögu sem selur kylfingum golfferðir til Spánar.
Nokkrir Íslandsmeistaratitlar á bakinu og forgjöf +0.4
PGA golfkennari frá árinu 1999
Byrjaði að spila golf árið 1986.
Kenndi golf hjá Golfklúbbi Reykjavíkur 1999-2007 og 2019-2024, hjá GKG 2007-2019.
Derrick hefur fjórum sinnum verið kjörinn kennari ársins af PGA, félagi atvinnukylfinga á Íslandi.