Við bjóðum öllum, byrjendum sem lengra komnum að gerast meðlimir í Golfhöllinni.
Ef þú gerist meðlimur greiðir þú 29.900 kr í félagsgjald og færð fyrir það 5 klst spilatíma sem þú getur notað að vild ásamt því að fá í kjölfarið 25% afslátt af hermaleigu næstu 50 klst.
Það borgar sig að gerast meðlimur!
Meðlimir eru í rauninni ekki að greiða árgjald heldur kaupa sér inneign í herma á sérstökum afsláttarkjörum. Meðlimir geta búist við því að fá öðru hvoru tilboð sem enginn annar fær.
PGA golfkennari frá árinu 1999
Byrjaði að spila golf árið 1986.
Kenndi golf hjá Golfklúbbi Reykjavíkur 1999-2007 og 2019-2024, hjá GKG 2007-2019.
Derrick hefur fjórum sinnum verið kjörinn kennari ársins af PGA, félagi atvinnukylfinga á Íslandi.